Forlagið – hljóðbók er smáforrit sem streymir hljóðbókum í snjalltækinu þínu.  Smáforritið er einfaldur spilari sem einnig heldur utan um streymishljóðbækurnar þínar á svæðinu „Bókasafnið mitt“. Notendur geta flakkað fram og til baka í bókinni og stillt appið á svefnstillingu.  Framleitt af Snöru fyrir Forlagið útgáfu.
          
          
            
            Show More