Spurningar.is icon

Spurningar.is

Njall Skarpheðinsson
Free

About Spurningar.is

Hlutverk spurningar.is er að safna gögnum sem geta nýst rannsóknar- og þróunaraðilum til þess að þróa gervigreindarlíkön fyrir spurningasvörun. Gögn sem þessi eru mikilvægt svo hægt sé að tryggja að íslenska standi jafnfætis öðrum tungumálum í sífellt tæknivæddari heimi. Gervigreindarlíkönin geta lært að svara spurningum, jafnvel þeim sem þau hafa ekki séð áður.

Spurningar.is Screenshots

More from Njall Skarpheðinsson