Varpapp er smáforrit með þann tilgang að safna upplýsingum um fuglahreiður á Íslandi í miðlægan gagnagrunn sem getur nýst til að meta útbreiðslu og varptíma fugla.
Verkefnið var styrkt af tækniþróunarsjóði Rannís og útbúið af Aldísi Ernu.
Verkefnið var styrkt af tækniþróunarsjóði Rannís og útbúið af Aldísi Ernu.
Show More