Í Talnalandi
Í leiknum AFMÆLI Í TALNALANDI er áhersla lögð á hugtaka- og talnaskilning. Jafnframt er lagður grunnur að talnaskráningu (1-9), talnalæsi og unnið með form. Öll fyrirmæli eru lesin. Í leiknum eru átta verkefni sem börnin þurfa að leysa til þess að koma aðalpersónunni, Palla páfagauk í afmæli vinkonu