AppRecs review analysis
AppRecs rating 3.6. Trustworthiness 86 out of 100. Review manipulation risk 16 out of 100. Based on a review sample analyzed.
★★★☆☆
3.6
AppRecs Rating
Ratings breakdown
5 star
63%
4 star
0%
3 star
0%
2 star
13%
1 star
25%
What to know
✓
Low review manipulation risk
16% review manipulation risk
✓
Credible reviews
86% trustworthiness score from analyzed reviews
✓
Good user ratings
63% positive sampled reviews
About Lyfja hf.
Appið frá Lyfju er það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Með því að skrá þig inn með rafrænum skilríkjum getur þú meðal annars:
- Séð lyfseðla, bæði þína og þeirra sem þú hefur umboð fyrir. Eins sérð þú yfirlit þeirra sem hægt er að kaupa beint, lyfja í skömmtun og þeirra sem ekki er hægt að kaupa að svo stöddu
- Fengið þína pöntun senda til þín í stærstu þéttbýliskjörnum landsins eða pantað í næsta apótek
- Skoðað upplýsingar um þín lyf, bæði rafræna fylgiseðla og ítarupplýsingar úr Lyfjabók Lyfju
- Sótt um umboð til yfirlits og kaupa á lyfjaávísunum þriðja aðila
- Verslað ávísunarskyld- og lausasölulyf
- Verslað vítamín, bætiefni, húðvörur og aðrar heilsutengdar vörur
- Spjallað við sérfræðinga Lyfju alla daga milli 10 og 22
- Séð lyfseðla, bæði þína og þeirra sem þú hefur umboð fyrir. Eins sérð þú yfirlit þeirra sem hægt er að kaupa beint, lyfja í skömmtun og þeirra sem ekki er hægt að kaupa að svo stöddu
- Fengið þína pöntun senda til þín í stærstu þéttbýliskjörnum landsins eða pantað í næsta apótek
- Skoðað upplýsingar um þín lyf, bæði rafræna fylgiseðla og ítarupplýsingar úr Lyfjabók Lyfju
- Sótt um umboð til yfirlits og kaupa á lyfjaávísunum þriðja aðila
- Verslað ávísunarskyld- og lausasölulyf
- Verslað vítamín, bætiefni, húðvörur og aðrar heilsutengdar vörur
- Spjallað við sérfræðinga Lyfju alla daga milli 10 og 22