Stafarugl Snjallkennslu icon

Stafarugl Snjallkennslu

Bergmann Gudmundsson

About Stafarugl Snjallkennslu

Stafarugl Snjallkennslu er forrit sem leyfir notandanum að setja inn texta sem verður svo að einstökum flísum sem hægt er að færa til og frá á borði. Forritið er hugsað til notkunar í skólum þegar verið er að vinna með orð í Byrjendalæsi.
Stafarugl Snjallkennslu Screenshots
Screenshot 1
Similar to Stafarugl Snjallkennslu

©2023 Verdant Labs LLC. All rights reserved.

Privacy PolicyContact